Starfsfólk fann leiðir til að spara á Landspítalanum

Á Landspítalanum.
Á Landspítalanum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Landspítalanum er gert að spara 3,4 milljarða króna í rekstri á árinu og hyggjast stjórnendur tryggja að stofnunin fari ekki fram úr fjárheimildum, að sögn Björns Zoëga forstjóra.

Hugmyndum um sparnað var m.a. safnað á starfsmannafundum forstjórans með stjórnendum og starfsfólki. Einnig var unnið með sjúklingasamtökum og ytri hagsmunaaðilum.

Sem dæmi um góða ábendingu verða sparaðar árlega þrjár milljónir króna með því að kaupa ódýra, einnota hanska.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert