Verðtrygging heimil ef skuldbreytt er

Seðlabankinn hefur sett nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og samkvæmt þeim er heimilt, að verðtryggja lán með vísitölu neysluverðs þótt lánið sé til skemmri tíma en 5 ára, ef um er að ræða skuldbreytingu láns í erlendri mynt eða láns tengdu gengi einnar eða fleiri erlendrar myntar í íslenskar krónur.

Samkvæmt reglugerðinni gildir þessi heimild til ársloka 2012

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert