Lagafrumvarp setur veiðarnar í uppnám

Langreyður skorin í Hvalstöðinni í Hvalfirði.
Langreyður skorin í Hvalstöðinni í Hvalfirði. mbl.is/Ómar Óskarsson

Óvissa er um veiðar á hval í sumar, vegna frumvarpsins um hvalveiðar sem liggur fyrir Alþingi, að mati forráðamanna Hvals hf.

Verði það að lögum á næstunni fari í gang ferli umsagna og ákvarðanatöku, sem Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, segir geta tekið tvo mánuði. Til stóð að ráða um 150 manns.

„Staðan er hins vegar svo óljós að ég get ekki gefið fólki ákveðin svör og hef frestað því að setja skipin í slipp.“

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert