Trúnaðarmál kynnt lífeyrissjóðum

Hugmynd að samgöngumiðstöð við Reykjavíkurflugvöll.
Hugmynd að samgöngumiðstöð við Reykjavíkurflugvöll.

Hvorki Isavia (áður Flugstoðir) né samgönguráðuneytið vilja afhenda upplýsingar um viðskiptaáætlun um rekstur fyirhugaðrar Samgöngumiðstöðvar við Reykjavíkurflugvöll.

Morgunblaðið óskaði eftir aðgangi að þessum upplýsingum á grundvelli upplýsingalaga, m.a. með þeim rökum að viðskiptaáætlunin hefði þegar verið kynnt lífeyrissjóðum en ríkisvaldið hefur áhuga á að lífeyrissjóðirnir láni til verkefnisins. Þá ætti aðstoðarmaður samgönguráðherra sæti í vinnuhópnum sem hefði unnið að viðskiptaáætluninni.

Samgönguráðuneytið segir að þar sé að finna trúnaðarupplýsingar sem ekki sé hægt að láta af hendi meðan unnið sé að frágangi málsins sem vonandi sé á lokastigi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert