Biðlisti eftir Rolex-úrum og góð sala sögð í flatskjám

Flatskjáir seljast velþrátt fyrir kreppu.
Flatskjáir seljast velþrátt fyrir kreppu. ap

Markaður fyrir dýr, notuð úr og Bang & Olufsen-sjónvarpstæki er í mikilli sókn en vísbendingar eru um að fólk sem hafi fé á milli handanna leiki á kreppuna með því að kaupa lúxusinn á hagstæðara verði.

Biðlisti er eftir Rolex-Submariner-úrinu og væntir úrsmiður þess að „slegist verði um það“.

Lítið lát er á ásókn landans í merkjavöru því í lúxusversluninni Leonard hefur salan á skartgripum aukist eftir fjármálahrunið 2008.

Frekari vísbendingu um að Íslendingar sæki í dýrar gæðavörur þrátt fyrir gjaldeyrishöft og sögulegt atvinnuleysi er að finna í verslun Sony Center í Kringlunni.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert