Skjálftar við Eldey

Mikið hefur verið um jarðskjálfta í dag norður af Eldey á Reykjaneshrygg. Skjálftarnir hafa allir verið innan við 3 stig. Jarðskjálftar eru algengir á þessum stað. Í febrúar var skjálftahrina á svipuðum stað og stóð hún í nokkra daga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Gunnar Þór Gunnarsson: Gos?
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert