Brotlenti á Spákonufelli

TF - GNA , Super Puma - þyrla Landhelgisgæslunnar, fór …
TF - GNA , Super Puma - þyrla Landhelgisgæslunnar, fór á vettvang. Árni Sæberg

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í morgun vegna svifdreka sem brotlenti í Spákonufelli sem er fyrir ofan Skagaströnd. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á norðvesturlandi voru kallaðar út

Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn kl. 11:55.
 
Samkvæmt fregnum frá slysstað er maðurinn með opið beinbrot og skerta meðvitund. Ekki er vitað nánar um tildrög slyssins á þessari stundu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert