44 sóttu um starf bæjarstjóra Árborgar

Horft yfir Selfoss.
Horft yfir Selfoss. www.mats.is

Alls hafa 44 umsóknir borist um starf framkvæmdastjóra sveitarfélagsins Árborgar, en frestur til að sækja um starfið rann út á sunnudag.

Meðal umsækjenda eru Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrum borgarfulltrúi, og Ásta Stefánsdóttir, sem er starfandi bæjarstjóri Árborgar.

Stefnt er að því að ljúka ráðningu nýs framkvæmdastjóra fyrir lok þessa mánaðar.

Listinn yfir umsækjendur:

  1. Ásgeir Magnússon, forstöðumaður
  2. Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri
  3. Ásta Stefánsdóttir, bæjarritari og staðgengill bæjarstjóra
  4. Björn Rúriksson, rekstrarráðgjöf
  5. Björn S. Lárusson, ráðgjafi
  6. Brynhildur Barðadóttir, verkefnastjóri
  7. Einar Mar Þórðarson, rekstrarstjóri
  8. Einar Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri
  9. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri
  10. Ester Sveinbjarnardóttir, verkefnastjóri
  11. Eydís Aðalbjörnsdóttir, MBA
  12. Guðmundur Hjörtur Þorgilsson, viðskiptafræðingur
  13. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, bæjarstjóri
  14. Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur
  15. Gunnsteinn R. Ómarsson, fjármálastjóri
  16. Hallgrímur Þ Gunnþórsson, félagsráðgjafi
  17. Hallur Magnússon, viðskiptafræðingur
  18. Hrafnkell Guðnason, viðskiptafræðingur
  19. Indriði Indriðason, fjármálastjóri/bæjarritari
  20. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur
  21. Jón Baldvinsson, ráðgjafi
  22. Jón Hrói Finnsson, stjórnsýslufræðingur
  23. Kristján Einir Traustason, lögfræðingur
  24. Magnús Hlynur Hreiðarsson, ritstjóri
  25. Magnús Jóhannesson, framkvæmdastjóri
  26. Nína Björg Sæmundsdóttir, viðskiptafræðingur
  27. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri
  28. Ragnar Sigurðsson, laganemi
  29. Ragnar Sær Ragnarsson, fyrrverandi sveitarstjóri
  30. Ragnheiður Davíðsdóttir, verkefnastjóri
  31. Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri
  32. Sif Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
  33. Sigurður Sigurðsson, verkfræðingur
  34. Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur
  35. Snorri Finnlaugsson, fjármálastjóri
  36. Stefán Haraldsson, atvinnuráðgjafi
  37. Sveinn Pálsson, sveitarstjóri
  38. Valbjörn Steingrímsson, forstjóri
  39. Vignir Björnsson, byggingafræðingur
  40. Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri
  41. Þorsteinn Fr. Sigurðsson, rekstrarhagfræðingur
  42. Þórir Kristinn Þórisson, bæjarstjóri
  43. Þórunn Inga Sigurðardóttir, rekstrarstjóri
  44. Örn Helgason, sölustjóri.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert