Gufumökkurinn minnkar

Eyjafjallajökull séður frá Hvolsvelli á níunda tímanum í morgun.
Eyjafjallajökull séður frá Hvolsvelli á níunda tímanum í morgun. Myndavél Mílu

Gufumökkurinn úr eldstöðinni í Eyjafjallajökli hefur minnkað en á föstudag náði mökkurinn upp í um 3 km hæð. Sjá má á vefmyndavél Mílu á Hvolsvelli að mökkurinn er mun lægri nú.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert