Ráðherra ritar í ungverskt dagblað

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra.
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra. Ómar Óskarsson

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra skrifaði grein í ungverska dagblaðið Magyar Hírlap á meðan á opinberri heimsókn hans til Ungverjalands stóð. Greinin birtist í dag.

Í henni fjallar ráðherrann um samskipti Íslands og Evrópu. Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið munu hefjast þegar Ungverjar taka við formennsku í sambandinu á fyrri hluta næsta árs.

Greinin er á ungversku og áhugasamir geta nálgast hana hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert