Vatnið aftur orðið drykkjarhæft

Eskifjörður.
Eskifjörður. www.mats.is

Íbúar á Eskifirði þurfa ekki lengur að sjóða vatn til drykkjar, líkt og þeir hafa þurft að gera frá 9. júlí þegar ljóst varð að mengun hafði komist út í kerfið. Rannsóknir á vatnssýnum sem Heilbrigðiseftirlit Austurlands tók síðdegis í gær sýna fram á að vatnið sé aftur orðið drykkjarhæft.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert