SA - kaupin á HS orku lögmæt

Samtök atvinnulífsins
Samtök atvinnulífsins

Samtök atvinnulífsins hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa undrun sinni á því upphlaupi sem  hafi orðið innan stuðningsliðs ríkisstjórnarinnar vegna Magma málsins.

Telja SA að sænska félagið sem keypti stærstan hluta HS orku sé lögmætur eigandi og hafi félagið full réttindi á hinu Evrópska efnahagssvæði. Kaupin séu alfarið í samræmi við lög.

Vísa samtökin í yfirlýsingunni til mikilvægis þess að erlendir fjárfestar búi við stöðugleika en séu ekki „skotspónn í innanbúðarátökum í stjórnarliðinu eins og Magma hefur þurft að þola.“

Yfirlýsing Samtaka atvinnulífsins á vef SA: http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/4913/  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert