Verð betri kennari fyrir vikið

Gylfi Magnússon segir að sú reynsla sem hann hafi öðlast í ráðherraembætti geri hann að betri kennara, en hann gerir ráð fyrir að snúa aftur til starfa í Háskóla Íslands. Hann telur ekki að atburðir í kjölfar úrskurðar hæstaréttar um gengislánin hafi flýtt fyrir brotthvarfi hans af pólitískum vettvangi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert