Mjólka ærnar eins og í gamla daga

Ærnar eru mjólkaðar í mjaltabás sem Helgi Ragnarsson smíðaði inn …
Ærnar eru mjólkaðar í mjaltabás sem Helgi Ragnarsson smíðaði inn í gamalt loðdýrahús. mbl.is/Helgi

Fjölskyldan á Akurnesi í Hornafirði notar tæknina til að endurnýja forna búskaparhætti við fráfærur, mjaltir og framleiðslu á sauðamjólk á búi sínu.

Á síðasta sumri var fært frá um þrjátíu ám og í vor var heldur bætt í og fært frá fimmtíu ám. Hornfirska útgáfan af ostinum er seld undir heitinu Breði, að því er segir í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert