Sakar Össur um að beita sér ekki

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra.

„Víst er, að Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hefur ekki lagt hart að sér á pólitískum vettvangi vegna makríldeilunnar. Hann vill hana örugglega úr sögunni til að hún trufli ekki ESB-aðlögunarviðræðurnar,“ segir Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, á heimasíðu sinni í kvöld og bætir við að um þetta séu Össur og Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, sammála.

Heimasíða Björns Bjarnasonar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert