Icesave hefur ekki áhrif á erlenda fjármögnun fyrirtækja

Icelandic group.
Icelandic group. mbl.is/Golli

Icelandic Group hefur endurfjármagnað erlendar skuldir fyrir 125 milljónir evra á þessu ári.

Erlendir bankar endurfjármögnuðu lán félagsins að stærstu leyti en Icelandic þarf að borga tæplega 300 punkta álag ofan á LIBOR fyrir fjármögnunina. Um er að ræða sambærileg kjör og íslenska ríkið fékk á lánum frá Norðurlandaþjóðunum vegna efnahagsáætlunar AGS.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í daga segir, að fátt bendi til þess að Icesave-deilan standi í vegi fyrir fjármögnun íslenskra fyrirtækja erlendis. Auk Icelandic fjármagnaði Marel langtímaskuldir sínar á dögunum með lánum frá hollenskum bönkum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert