Keyrði utan í bíl á Gullinbrú

Bíllinn, sem ekið var utan í annan bíl, við Gullinbrú.
Bíllinn, sem ekið var utan í annan bíl, við Gullinbrú. mbl.is

Bíl ók utan í annan bíl við Gullinbrú klukkan rúmlega þrjú í dag.

Ökumaður þess bíls sem ók utan í bílinn var fluttur á slysadeild.Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg, að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Bíllinn er mikið skemmdur eins og sést á meðfylgjandi mynd.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka