Fundu landa og kannabis í íbúð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að húsi í Stórholti í Reykjavík í nótt vegna vatnsleka. Þar var maður handtekinn með nokkurt magn af fíkniefnum. Verið var að framleiða áfengi í íbúðinni og kannabisplöntur voru í ræktun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert