Loðnuhrognafrysting að hefjast

Lundey NS14 á siglingu. Myndin er fengin af vef HB …
Lundey NS14 á siglingu. Myndin er fengin af vef HB Granda.

Frysting á loðnuhrognum hefst á vegum HB Granda á Akranesi á morgun.

Fram kemur á vef fyrirtækisins, að Lundey NS hafi verið að loðnuveiðum við Reykjanes og kom skipið til Akraness fyrr í dag með um 1100 tonna loðnufarm. Stutt er á miðin frá Akranesi og tók siglingin þangað aðeins um tvo tíma.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert