Ekur með búslóðir til Norðurlanda

Jón Tómas, t.v., við bíla sína ásamt Sigurbirni Guðmundssyni aðstoðarmanni.
Jón Tómas, t.v., við bíla sína ásamt Sigurbirni Guðmundssyni aðstoðarmanni. mbl.is/Sigurgeir S.

Jón Tómas Ásmundsson flutningabílstjóri hefur farið fjórar ferðir með búslóðir burtfluttra Íslendinga frá höfuðborgarsvæðinu og heim að dyrum á Norðurlöndum.

Fimmta ferðin verður eftir helgi og fleiri pantanir bíða. Hann er í samkeppni við Samskip og Eimskip og kvartar ekki. „Það er óneitanlega kostur að hafa sama flytjandann alla leið.“

Jón Tómas hefur opnað vefsíðu, voruflutningar.is. sem eftir er að fullklára, og er einnig með lénið transport.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert