Stolið úr ólæstum bílum

Farið var inn í þrjá ólæsta bíla á Akureyri í nótt. Þjófarnir höfðu minniháttar  fjármuni upp úr krafsinu.

Að sögn lögreglunnar á Akureyri er allt of algengt að fólk skilji bíla sína eftir ólæsta með þessum afleiðingum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert