Er lögreglan of sektaglöð?

Lögreglan hefur undanfarið verið iðin við að leggja stöðubrotsgjöld á bifreiðar sem lagt hefur verið ólöglega og er gjaldið 5000 krónur.

Þeir sem sækja íþróttakappleiki eða fjölsótta tónleika eru þeir sem fá þennan óvænta „glaðning“. Margir ökumenn eru ekki sáttir við gjaldið og vilja meina að fjöldi bílastæða sé einfaldlega ekki nægur og því neyðist þeir til að leggja bifreiðum sínum ólöglega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert