Sjúkrastofur kostuðu 170 milljónir

Vorið 2008 var verið að byggja upp á spítalanum en …
Vorið 2008 var verið að byggja upp á spítalanum en þá gaf Krabbameinsfélag Suðurnesja Heilbrigðisstofnuninni ristilspeglunartæki mbl.is/Svanhildur

Kostnaður við nýju skurðstofurnar í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sem hafa staðið ónotaðar í eitt ár, nam um 170 milljónum króna. Skurðstofurnar voru teknar í notkun árið 2008 og hafa því ekki verið mikið notaðar.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að hugmyndir voru uppi um að nýta skurðstofurnar til að taka á móti sjúklingum frá útlöndum, sem kæmu hingað til lands í sérhæfðar aðgerðir. Ríkiskaup efndu til útboðs og rann frestur til að taka tilboðum út 9. mars. Velferðarráðherra veitti leyfi til útleigu 11. júlí sl. en það var of seint og tækifærið gekk ríkinu úr greipum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert