Vaxandi andstaða við aðild að ESB

stækka

AP

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru 64,5% kjósenda á Íslandi andvíg inngöngu í Evrópusambandið. Rúmur þriðjungur, eða 35,5%, er hins vegar hlynntur því að gengið verði í sambandið.

Fram kemur á heimasíðu Heimssýnar að í sambærilegri könnun sem Capacent hafi unnið fyrir samtökin og birt var í júní hafi 57,3% sagst vera andvíg inngöngu í ESB en 42,7% verið henni fylgjandi.

Könnunin byggist á 868 svörum sem aflað var í maí, júní og júlí en spurt var: „Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB)?“ 

Heimasíða Heimssýnar

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Barn flutt á slysadeild

08:38 Barn var flutt á slysadeild Landspítalans um áttaleytið eftir að það hafði hjólað á bifreið í Vatnsendahverfinu. Ekki er talið að meiðsl þess séu alvarleg. Meira »

Dregið verði úr krafti ryksugnanna

08:19 Nýjar reglur Evrópusambandsins um ryksugur taka gildi 1. september næstkomandi en samkvæmt þeim verður afl ryksugumótora nú takmarkað við 1.600 W. Meira »

Einn þriðji landsmanna í skóla

07:57 Í kringum 110 þúsund Íslendingar setjast á skólabekk þetta haustið, en það er rétt rúmlega einn þriðji landsmanna.  Meira »

Komið á Tetra-sambandi í Múlagöngum

07:33 Um síðustu helgi komst á GSM-samband í Múlagöngum.  Meira »

Hjálmurinn bjargaði

06:11 Reiðhjólaslys varð á göngustíg við Fífuhvammsveg v / Fífulind um tíuleytið í gærkvöldi en rúmlega tvítugur hjólreiðamaður og 11 ára stúlka á reiðhjóli höfðu skollið saman á blindhorni á göngustíg. Meira »

Tvöfalda viðbyggingar við Hótel Geysi

05:30 Gert er ráð fyrir tvöföldun byggingarmagns í viðbyggingu Hótels Geysis í Haukadal, samkvæmt tillögum að breyttu deiliskipulagi við Hótel Geysi og Geysisstofu. Meira »

Dópaðir undir stýri

06:18 Lögreglan stöðvaði för tveggja ökumanna síðdegis í gær. Annar í Lágmúla en hann reyndist undir áhrifum fíkniefna. Einn farþegi bifreiðarinnar var með fíkniefni á sér og annar vopn. Meira »

Virknin að aukast á skjálftasvæðinu

06:02 Mikil skjálftavirkni er enn undir og við norðanverðan Vatnajökul og hafa tveir skjálftar yfir fimm stig orðið í Bárðarbungu. Jarðskjálfti sem mældist 4,5 stig varð í Öskju um tvö leytið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur viðbúnaðarstigi ekki verið breytt en virknin er að aukast. Meira »

Verða að tryggja samband að nýju

05:30 „Við þurfum að fá svör við því hvernig þjónustuaðilar sjá til þess að samband komist fljótt á aftur ef bilun verður. Ég myndi vilja vita það hjá hverju öðru fyrirtæki sem þjónustar mig. Klukkutími er sennilega það sem við getum sætt okkur við.“ Meira »

Kynna nýja áætlun um rýmingu

05:30 Sýslumaðurinn á Húsavík er að ljúka vinnu við gerð áætlunar um rýmingu vegna hugsanlegs jökulhlaups í Skjálfandafljóti. Hálendið er enn lokað, sem og Jökulsárgljúfur. Meira »

„Fylltum öll ker og ílát um borð“

05:30 Mokveiði er hjá makrílbátum sem róa frá Snæfellsbæ. „Við tökum afla af sjö bátum og ég áætla að hver bátur landi um sjö tonnum í kvöld (gærkvöld)“. Meira »

Spennandi túnfiskveiðar

05:30 Veiðar á túnfiski fara vel af stað þetta haustið, en í gær var ellefu túnfiskum landað í Grindavík úr Jóhönnu Gísladóttur ÍS, skipi Vísis hf. Meira »

Aspir mjög „ryðgaðar“ í uppsveitum

05:30 Mikið ryð er nú í ösp víða í uppsveitum á Suðurlandi. Einkum ber á þessu í skógum og lundum sem gróðursettir voru fyrir árið 1999, en þá varð fyrst vart við asparryð hér á landi. Meira »

Hæna vappaði um á tannlæknastofunni

Í gær, 22:42 Þær sinntu tannlækningum í nokkrar vikur í hjálparstarfi við spítala í Bashay-þorpi í Tansaníu. Þetta var mikil lífsreynsla fyrir tannlæknanemana Elísabetu, Láru og Unni og margt bar á góma, í orðsins fyllstu merkingu. Meira »

Ferðaáætlun tryggði öryggi kvennanna

Í gær, 22:12 Konurnar þrjár, sem fundust í Raufarhólshelli í Þrengslunum höfðu skilið eftir nokkuð ítarlega ferðaáætlun. Það varð til þess að björgunarsveitir voru tiltölulega fljótar að hafa uppi á þeim. Meira »

Fréttastofan á bak við Ólaf?

Í gær, 23:56 Af samkomu við heimili Ólafs Stephensen að dæma virðist vera sem fréttastofa 365 miðla sjái mikið á eftir sínum fyrrverandi ritstjóra. Ólafur staðfesti í dag að hann hefði látið af störfum á 365. Meira »

Fóru inn á lokaðan veg

Í gær, 22:39 Erlendir ferðamenn tróðu sér framhjá lokun við vestari leiðina að Dettifossi. Lögreglan á Húsavík segir lokunina í gildi vegna þess að langan tíma geti tekið að rýma svæðið sem lokað er. Meira »

Ætlar upp á topp án súrefnis

Í gær, 21:48 Fjallagarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir hefur svo sannarlega ekki lagt árar í bát, þrátt fyrir að hafa ekki náð markmiði sínu, að toppa Everest í vor. Nú hyggst hún klífa sjötta hæsta fjall jarðar, Cho Oyu í Tíbet í félagi við Atla Pálsson, og ætla þau að fara upp á topp án súrefnis og aðstoðar Meira »
Freanch Naglapakki
French Pakki ! Lampi. 20 blandaðir uv litir. French 3 stk penslasett. http...
Ódýrar bílaviðgerðir
Tek að mér allar almennar bílaviðgerðir á aðeins 4000 kr á tímann með vsk. Er m...
Hópferðabílar
Hópferðabílar til leigu með eða án manns. Uppl. í síma 892-1525...
fjórir stálstál-stólar nýtt áklæði.þessir gömlu góðu
er með fjóraíslenska stálstóla nýklædda á 50 þúsund simi 869-2798...
 
Onv 2014-03
Tilboð - útboð
ONV 2014/03 / 23.08.2014 ONV 2014/04 / ...
Samkoma
Félagsstarf
Háaleitisbraut 58â€"60 Samkoma ...
Íslandsbleikja grindavík: vélfræðingur - rafvirki
Sjávarútvegur
Samherji er eitt öflugasta sjávarútve...
Útboð 13303
Tilboð - útboð
ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupadei...