Vaxandi andstaða við aðild að ESB

stækka

AP

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru 64,5% kjósenda á Íslandi andvíg inngöngu í Evrópusambandið. Rúmur þriðjungur, eða 35,5%, er hins vegar hlynntur því að gengið verði í sambandið.

Fram kemur á heimasíðu Heimssýnar að í sambærilegri könnun sem Capacent hafi unnið fyrir samtökin og birt var í júní hafi 57,3% sagst vera andvíg inngöngu í ESB en 42,7% verið henni fylgjandi.

Könnunin byggist á 868 svörum sem aflað var í maí, júní og júlí en spurt var: „Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB)?“ 

Heimasíða Heimssýnar

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Holuhraun séð úr dróna

06:30 Tveimur vikum eftir goslok í Holuhrauni fór fyrirtækið Svarmi með jarðvísindastofnun Háskóla Íslands að mynda hið nýja hraun þar sem notaður var sérsmíðaður dróni til að kortleggja nýja hraunið, gera þrívítt líkan af því, taka loftmyndir í hárri upplausn og gera hæðarmódel. Meira »

Fíkniefnasalar teknir í Laugardalnum

05:56 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af pari í Laugardal síðdegis í gær vegna vörslu fíkniefna. Áður hafði verið tilkynnt til lögreglu um fíkniefna sölu parsins. Meira »

Neyðarástand á svínabúum

05:30 Neyðarástand ríkir víða á svínabúum og velferð dýranna er stefnt í hættu að sögn Harðar Harðarsonar, formanns Svínaræktarfélags Íslands. Þrengslin eru mikil og svínabændur fá engar tekjur meðan ekki er slátrað vegna verkfalls dýralækna í BHM. Meira »

Brot kann að varða refsiábyrgð

05:30 Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður segir að sá starfsmaður Seðlabankans sem beri ábyrgð á því að gögn sem trúnaður átti að ríkja um og voru birt í skýrslu bankans hafi brotið gegn þagnarskylduákvæðum laga. Meira »

Líf á markaði þrátt fyrir verkfall

05:30 Þrátt fyrir að hundruð kaupsamninga bíði þinglýsingar hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu er mikið líf á fasteignamarkaði að sögn Sverris Kristinssonar hjá Eignamiðlun. Meira »

Ráðuneytið samþykkti áætlun RÚV

05:30 Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að fjármálaráðuneytið hafi staðfest að rekstrar- og aðgerðaáætlun Ríkisútvarpsins til næstu sex ára fullnægi þeim skilyrðum sem RÚV voru sett í fjárlögum. Meira »

Ekki orðið vart við afbókanir

05:30 Ekki hefur orðið vart við afbókanir ferðamanna vegna verkfalla enn sem komið er á Íslandi að sögn Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Meira »

Fólki á biðlistum forgangsraðað

05:30 Þeir sem koma á Landspítala með bráð hjartavandamál fá tafarlausa þjónustu, þar með talið bráða hjartaþræðingu ef það er talið nauðsynlegt, þrátt fyrir yfirstandandi verkfall BHM, segir Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga. Meira »

Sýningin Nála á Njáluslóðum

Í gær, 22:39 Rúmlega 120 börn úr Hvolsskóla og leikskólanum Örk á Hvolsvelli voru ánægð með það sem fyrir augu bar á opnun margmiðlunarsýningarinnar Nálu í Sögusetrinu á Hvolsvelli í gær. Sýningin Nála er byggð á samnefndri barnabók eftir Evu Þengilsdóttur. Meira »

Hafið föðurlandið við höndina

Í gær, 22:25 „Tilfinning manna er að það verði kalt, allavega þennan mánuðinn,“ sagði Júlíus Baldursson, meðlimur í veðurklúbbnum á Dalvík. Ekki ríkir mikil bjartsýni fyrir nýhafinn maímánuð. Fólki er ráðlagt að hafa föðurlandið við höndina fyrst um sinn. Meira »

Voff og mjá á ráðgjafarstofunni

Í gær, 22:21 Þrír fjörmiklir ferfætlingar eru húsmóður sinni, Dagnýju Maríu Sigurðardóttur félagsráðgjafa, til aðstoðar í störfum hennar, en hún hefur sérhæft sig í félagsráðgjöf með aðstoð dýra. Meira »

Forstjóri Strætó áhyggjufullur

Í gær, 21:37 „Ef að bílstjóri er í verkfalli þá er sú leið ekki keyrð þannig að þeir bílstjórar sem ekki eru í verkfalli keyra ekki meira en venjulega,“ segir forstjóri Strætó en fjölmargar ferðir Strætó á landsbyggðinni féllu niður í dag og munu falla niður á morgun vegna verkfallsaðgerða SGS. Meira »

Myndskreytti spænska bók um víkinga

Í gær, 21:23 „Þetta er mjög gefandi og ánægjulegt,“ segir teiknilistamaðurinn Stefanía Ósk Ómarsdóttir, sem á dögunum gaf út sína fyrstu myndskreyttu bók. Stefanía er búsett í Barcelona á Spáni, þar sem hún lærði myndskreytingu og teiknimyndagerð, og gaf hún bókina út þar í landi. Meira »

Þurftu að breyta veiðimynstrinu

Í gær, 20:43 Vel yfir hundrað manns lögðu niður störf sín hjá sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda í dag vegna verkfallsaðgerða SGS sem standa yfir í dag og á morgun. „Þetta hefur auðvitað áhrif og við höfum þurft að gera ráðstafanir varðandi veiðar, vinnslu og afhendingar í samstarfi við okkar viðskiptavini á mörkuðunum vegna þessa," segir markaðsstjóri HB Granda, Meira »

Sakar sýslumann um brot

Í gær, 19:46 Bandalag háskólamanna telur að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi framkvæmt verkfallsbrot með því að veita tvö leyfi þrátt fyrir endanlegan úrskurð undanþágunefndar um að hafna beiðnunumog lítur BHM málið alvarlegum augum. Meira »

Flokkarnir hnífjafnir

Í gær, 21:16 Mikil spenna ríkir í Bretlandi en á morgun gengur breska þjóðin að kjörborðinu og kýs nýtt þing. Skoðanakannanir undanfarna daga benda til þess að Íhaldsflokkurinn fái 34% atkvæða og Verkamannaflokkurinn einnig. Meira »

„Það er engu hægt að svara“

Í gær, 20:19 „Það er nú farinn að þyngjast róðurinn hjá okkur. En við náum að halda í raun okkar rekstri með skertri þjónustu þessa tvo sólarhringa þar sem við erum ekki komin inn í þennan háannatíma,“ segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri KEA Hótela. Meira »

„Er hægt að gera þetta á Íslandi?“

Í gær, 19:10 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, telur að ansi margir vilji sjá íslenskt samfélag verða meira fjölskylduvænt „ þar sem við vinnum saman að því að hækka dagvinnulaun, auka framleiðni og stytta heildarvinnutímann.“ Meira »
STURTUVAGN - FLATVAGN - SLISKJUR
Burðargeta 3 tonn, sturtar á 3 hliðar. Ný sending á leiðinni. Mex ehf. Sími 567 ...
Sumabústaðalóðir
Til sölu sumarhúsalóðirnar Laugarimi 1, 5, 7 og 9 í landi Klausturhóla. Lóðirnar...
VW EUROVAN HÚSBÍLL árg 2001 til sölu fínn í húsbílaleigu
Akstur 46 þ.mílur Nýskráður 6/2006 Sjálfskipting 6 cyl Bensín 2792 cc 5 manna, f...
Frábær kerra fyrir fjórhjól, rafskutlur, hjólastóla o.m.fl.
Innanmál 251x130 cm. Val um flata yfirbreiðslu, einnig 150 cm eða 180 cm á hæð. ...
 
Til sölu 15876
Til sölu
Tilboð óskast í ...
15874 tilboð
Til sölu
Tilboð óskast í f...
Félagsstarf eldri borgara
Staður og stund
Árskógar 4 Opin smí...
Samaugl
Tilboð - útboð
*Nýtt í augl...