Hótel Plaza rýmt vegna elds

Slökkvilið og lögregla að störfum við hótel Plaza í morgun
Slökkvilið og lögregla að störfum við hótel Plaza í morgun mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Hótel Plaza í Aðalstræti hefur verið rýmt vegna elds í þakskeggi hússins. Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins er á staðnum en tilkynnt var um reyk frá hótelinu skömmu fyrir klukkan sex í morgun.

Rýma þurfti hótel Plaza snemma í morgun vegna elds í …
Rýma þurfti hótel Plaza snemma í morgun vegna elds í þakskeggi mbl.is/Júlíus Sigurjónsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert