Árangur þrátt fyrir hallann

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir mikinn árangur hafa náðst í ríkisfjármálum þrátt fyrir aukinn halla á rekstri ríkissjóðs.

Fjárlagahallinn jókst um 20 milljarða króna þrátt fyrir markmið ríkisstjórnarinnar og AGS um að draga úr hallanum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert