Gagnlegur makrílfundur

Makríll
Makríll Albert Kemp

„Fundurinn var gagnlegur,“ sagði Tómas H. Heiðar, einn fulltrúa Íslands á undirbúningsfundi um  stjórnun makrílveiða sem fram fór í  London og lauk í dag.

Um var að ræða tveggja daga óformlegan undirbúningsfund fyrir formlegar samningaviðræður strandríkjanna fjögurra, Íslands, Noregs, Færeyja og Evrópusambandsins.

Auk Tómasar sátu fundinn þeir Steinar Ingi Matthíasson, Jóhann Guðmundsson og Jóhann  Sigurjónsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert