„Eins og glóandi hraun“

Gríðarlegt eldhaf varð við brunann

Í nóvember 2004 kviknaði í geymsluskúr á svæði Hringrásar við Sundahöfn. Við hlið skúrsins voru nokkur tonn af hjólbörðum en eldurinn læsti sig fljótt í þá. Í kjölfarið þurfti að flytja um 600 manns úr íbúðum við Kleppsveg. Fjallað er um þennan umfangsmesta bruna sem orðið hefur í Reykjavík í 112 í dag.

Smelltu hér til að horfa á þáttinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert