Hátt bensínverð erfitt fyrir jaðarbyggðir

Talsvert hefur verið um brottflutning fólks úr Garðinum í vetur.
Talsvert hefur verið um brottflutning fólks úr Garðinum í vetur.

Með hækkandi bensínverði leitar fólk gjarnan að búsetu nær vinnustað og þjónustu. Þetta bitnar á jaðarbyggðum, að sögn Ásmundar Friðrikssonar, bæjarstjóra í Garði.

Í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að í Garði hefur íbúum fækkað á síðustu mánuðum. Og auk bensínverðsins segir Ásmundur að fólk nefni óraunhæfar kröfur Íbúðalánasjóðs um leigu- og söluverð þegar það tilkynni um breytt aðsetur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert