Reykur frá potti á eldavél

mbl.is/Hjörtur

Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Engihjalla 3 í Kópavogi í dag vegna reykjarlyktar. Þegar að var komið reyndist reykurinn koma frá potti á eldavél. Unnið er að reykræstingu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert