Hefja hönnun og skipulagningu í ár

Grímsstaðir á Fjöllum.
Grímsstaðir á Fjöllum.

Áætlað er að undirbúningsframkvæmdir við uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum á Fjöllum, svo sem hönnun og skipulagning, geti hafist á þessu ári.

Reiknað er með að framkvæmdir á staðnum hefjist svo næsta vor, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag. Áformað er að kínverski auðmaðurinn Huang Nubo taki jörðina á leigu af félagi sveitarfélaga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert