Eyðilegging á sjávarútvegi

Friðrik J. Arngrímsson
Friðrik J. Arngrímsson Eyþór Árnason

„Til lengri tíma litið þá er þetta nánast sama eyðileggingin á íslenskum sjávarútvegi og fólst í veiðigjaldafrumvarpinu sem upphaflega var lagt fram,“ sagði Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, um breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar.

„Þegar þetta verður komið að fullu til framkvæmda eftir fjögur fiskveiðiár á að skattleggja um 65% af metnum hagnaði sjávarútvegsins í heild, bæði útgerðar og vinnslu, í stað 70% áður,“ sagði Friðrik. „Við ætlum að vera í sjávarútvegi næstu áratugina. Breytingar fyrir næsta fiskveiðiár skipta engu í því samhengi.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert