Arnar Sigurðsson: Staða Íbúðalánasjóðs

Arnar Sigurðsson stækka

Arnar Sigurðsson mbl.is

„Leið Íbúðalánasjóðs til heljar er vitaskuld vörðuð góðum ásetningi eins og „öryggi, jafnrétti, möguleika og viðráðanleg kjör. Íbúðalánasjóður er hins vegar ekkert annað en millilag, n.k. heildsala sem tekur peninga að láni og lánar út aftur, rétt eins og venjulegir bankar gera“, segir Arnar Sigurðsson í grein í Morgunblaðinu í dag.

Hann segir að ef vaxtaþóknun sjóðsins sé skoðuð mætti ætla að reksturinn ætti að vera vel „viðráðanlegur“ fyrir bankamenn hins opinbera en svo er hins vegar ekki. Vextir þeir sem sjóðurinn borgar eru u.þ.b. 2% en útlánin, þ.e. hin (ó)viðráðanlegu kjör til almennings eru hins vegar 4,7%. Vaxtamunurinn samsvarar því ekki minna en 100% álagningu.

Í niðurlagi greinar sinnar segir Arnar: „Íbúðalánasjóður hefur nú þegar siglt á ísjaka eins og Titanic forðum. Almenningur getur treyst á að stjórnmálamenn munu fumlaust endurraða þilfarsstólunum eins og sést í hinni nýju fjárfestingaráætlun ríkisstjórnarinnar þar sem áætlað er að leggja sjóðnum til 2 milljarða í eigið fé en breyta engu að því er starfsemina varðar“.

Greinina má lesa í heild
sinni í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

„Heimsmet í óréttlæti“

14:59 Til orðaskipta kom á milli þingmanna Framsóknarflokksins, þeirra Karls Garðarssonar og Elsu Láru Arnardóttur, við Steingrím J. Sigfússon á Alþingi í dag. Sagði Karl 110% leiðina vera heimsmet í óréttlátri dreifingu fjármuna, en Steingrímur mótmælti því og kallaði skuldaleiðréttinguna fjáraustur úr ríkissjóði. Meira »

Fleiri flugatvik eftir breytingu

14:23 Rannsóknarnefnd samgönguslysa leggur til að flugumferðarsvæði við flugvöllinn við Sandskeið verði endurskoðuð eftir flugatvik sem átti sér stað árið 2013. Þá mættust tvær litlar flugvélar sem komu úr gagnstæðri átt í svipaðri hæð. Þrjú atvik til viðbótar hafi verið tilkynnt þar eftir breytingar sem voru gerðar í fyrra. Meira »

Sérstakt kvennaþing árið 2017

14:13 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kvað sér hljóðs á þingi í dag og setti fram þá hugmynd að í næstu þingkosningum, árið 2017, ætti að kjósa sérstakt kvennaþing. Sagði hún hugmyndina róttæka, en til þess fallna að sjá hvort að vinnubrögð kvenna væru önnur en hjá körlum. Meira »

„Hann á ekki hlut í blaðinu“

14:01 „Forsætisráðherra fjármagnaði ekki kaup Pressunnar á DV. Hann á ekki hlut í blaðinu,“ skrifar Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi DV, á Facebook-síðu sína. Meira »

„Telur forsendur til endurupptöku“

13:55 Settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, telur að forsendur séu til þess að taka mál Guðjóns Skarphéðinssonar, sem var sakborningur í málinu, upp að nýju. Þetta segir Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns. Meira »

Ísland í hringiðu tölvuglæpa

13:42 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aflaði mikilvægra gagna í rannsókn sakamáls sem leiddi til þess að FBI hafði hendur í hári Ross Ulbricht, sem stýrði vefsíðunni Silk Road þar sem fíkniefni voru seld á svörtum markaði. „Í öllu samhengi þá er þetta mjög stórt mál,“ segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. Meira »

Yfirlýsingum ekki fylgt eftir

12:57 Ef ríkisvaldið sýnir ekki að því sé alvara með að leggja inn fé í heilbrigðiskerfið þá nást ekki viðunnandi samningar milli deiluaðila. Þetta segir formaður velferðarnefndar í samtali við mbl.is. Í dag mætti forstjóri Landspítalans fyrir nefndina og lýsti áhyggjum af ástandinu. Meira »

Ellefu með hettusótt

13:16 Sóttvarnalæknir segir að staðfest sé að 11 einstaklingar hafi greinst með hettusótt. Af þeim sé einn með staðfesta bólusetningu. Flestir eru fæddir á árunum 1980–1990. Meira »

Ekkert óeðlilegt við lánið

12:44 Erlendur Hjaltason, fyrrum forstjóri Exista og stjórnarformaður SPRON, telur að ekkert óeðlilegt hafi verið við tveggja milljarða króna peningamarkaðslán sem SPRON veitti Exista þann 30. september 2008. Hann vék af stjórnarfundi áður en ákvörðun var tekin um lánveitinguna sama dag. Meira »

Smári nýr formaður Landsbjargar

12:14 Smári Sigurðsson frá Akureyri var kjörinn nýr formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á landsþingi félagsins um helgina. Þingið fór fram á Ísafirði. Meira »

Tekinn á 155 km hraða

12:11 Ellefu ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 155 kílómetra hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Meira »

„Hverjum getum við treyst?“

11:48 „Þetta eru skýr skilaboð til þeirra sem valdið hafa um að þeir eru að gera eitthvað ekki rétt og þurfa kannski að taka til sín þessi skýru skilaboð um að hlusta betur eftir því sem fólkið vill í landinu,“ segir Birgitta Jónsdóttir kapteinn Pírata í kjölfar skoðanakönnunarinnar sem birt var í gær. Meira »

Festi bifreið í Lambhagatjörn

11:30 Ökumaður varð uppvís að utanvegaakstri þegar hann festi bifreið sína í Lambhagatjörn í gærkvöld. Þegar lögreglan á Suðurnesjum kom á vettvang kom í ljós að bifhjólum hafði einnig verið ekið utan vegar á þessu svæði. Meira »

Skoða skaðabótamál á hendur MAST

11:29 Tugir tonna af matvælum liggja undir skemmdum á hafnarbakkanum vegna verkfalls opinberra starfsmanna. Matvælastofnun hefur nú hafnað erindi innflutningsfyrirtækisins Innness um vottun á innflutningnum. Segir fyrirtækið að yfirmenn hafi getað gengið í störf undirmanna til að bjara verðmætum. Meira »

Reynt að kúga fé af Sigmundi

11:11 Tvær konur á fertugsaldri voru handteknar fyrir helgina í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tilraun til fjárkúgunar. Þær eru grunaðar um að hafa sent bréf í pósti heim til forsætisráðherra og krafist þess að hann greiddi þeim tiltekna fjárupphæð. Meira »

Erfið færð fyrir sumardekk

11:29 Búist er við slyddu eða snjókomu á fjallvegum norðan- og austanlands fram eftir morgni, en rigningu eða slyddu síðdegis. Akstursskilyrði fyrir ökutæki á sumardekkjum geta því verið varhugaverð. Meira »

Rannsaki frekar áhrif á hafið

11:16 Hugmyndir um áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar einkennast af ágiskunum og nauðsynlegt er að gera frekari rannsóknir á þeim. Þetta kom fram í máli Hauks Þórs Haukssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, á fundi um loftslagsbreytingar í morgun. Meira »

Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara

10:55 Samninganefnd SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna ákvað á fundi sínum í gær að vísa viðræðum um endurnýjun kjarasamninga SFR, SLFÍ og LL við fjármálaráðherra til ríkissáttasemjara. Meira »
SUMARHÚS/GESTAHÚS / BREYTINGAR
Sumarhús â€" Gestahús â€" Breytingar O  Framleiðum st...
subaru impreza rauður 2000 mdl
keyrður 213xxx km þarf að laga kúplingu og húdd en annars í góðu standi og er á ...
Nissan X-treil ekin 140þús km,sjálfsk
Til sölu Nissan X-treil ekin 140þús km,sjálfsk,bensín,allt nýtt í bremsum,ný tím...
Egat-Luxe Ferðanuddstóll fyrir nuddara,Tilvalið í Vinnustaðanudd
Egat-Luxe Ferðanuddstóll fyrir nuddara,Tilvalið í Vinnustaðanudd - Borgar stólin...
 
Hs orka
Tilboð - útboð
Útboð Orkuver Svartsengi Sjávarlögn St...
Lögfræðingur
Önnur störf
?????????? ???????? ???????? ????? ??...
Grv 2015-09
Tilboð - útboð
ÚT BOÐ Óskað er eftir tilboðum í ver...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, ...