Stemningin sú sama í borginni

Haraldur Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna, segir undirbúning fyrir mótið sem hefst á mánudagsmorgun ganga vel. Í fyrsta skipti í 12 ár er mótið haldið innan borgarmarkanna en Haraldur segist þess fullviss að það komi ekki niður á stemningunni og hann á von á 12-15 þús. gestum og þar af verði líklega á milli 3 og 4 þúsund þeirra erlendir.

MBL Sjónvarp leit við í Víðidal í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert