Launareglan hefur verið numin úr gildi

Jóhanna Sigurðardóttir.
Jóhanna Sigurðardóttir.

„Þegar launalækkun ráðherra og þingmanna var aflétt var reglan einnig úr gildi numin sem kvað á um að enginn (utan forsetinn) skyldi vera hærra launaður en forsætisráðherra. Þannig er engin slík regla í gildi núna.“

Þetta segir í svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins um það hvort horfið hafi verið frá þeirri reglu að enginn opinber starfsmaður skuli vera hærra launaður en forsætisráðherra, í ljósi þess að ýmsir embættismenn eru með hærri laun en ráðherrann miðað við upplýsingar úr tekjublaði Frjálsrar verslunar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert