Ríkið frystir félagslega íbúðakerfið

Ármann Kr. Ólafsson
Ármann Kr. Ólafsson

„Þann fimmta júlí 2012 tóku gildi breytingar á lögum um húsnæðismál. Lagabreytingarnar eiga, samkvæmt tilgangi laganna, að tryggja það m.a. að landsmenn búi við öryggi og jafnræði í húsnæðismálum“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi í grein í Morgunblaðinu í dag.

Í grein sinni segir Ármann m.a.: „Ég vil hvetja velferðarráðherra, sem ég þekki af góðu einu, til þess að klára útgáfu þessarar reglugerðar hið snarasta svo sveitarfélögin geti gert sitt besta til þess að uppfylla þær skyldur sem á þau eru lagðar gagnvart fyrrgreindum hópum. Það gengur ekki að Alþingi samþykki lög sem leggja skyldur á herðar sveitarfélögum en framkvæmdavaldið leggi svo steina í götu þeirra vegna þess að það tekur sér þann tíma sem því sýnist til að afgreiða reglugerðir.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert