Gera á breytingar á pontu Alþingis

Freyja Haraldsóttir flytur jómfrúarræðu sína á Alþingi.
Freyja Haraldsóttir flytur jómfrúarræðu sína á Alþingi. mbl.is/Ómar

Freyja Haraldsdóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, flutti í gær jómfrúræðu sína og beindi fyrirspurn til Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra.

Hún segir að óviðunandi sé að geta ekki flutt ræðu úr pontu en hún flutti ræðuna úr sæti sínu.

„Það eru allir að gera sitt besta í stöðunni,“ segir Freyja í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag og bætir við, að verið sé að vinna við að gera breytingar sem vonandi verði að veruleika á kjörtímabilinu.

Frétt mbl.is: Freyja flutti jómfrúræðu sína

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert