Getur endurreiknað flest gengislánin

mbl.is/Hjörtur

Landsbankinn hefur skýr fordæmi til að styðjast við til að ljúka endurútreikningi á meginþorra þeirra 30.000 gengislána sem bankinn leggur nú mat á hvort beri að endurreikna.

Þetta er mat Einars Huga Bjarnasonar, hæstaréttarlögmanns og lögmanns Plastiðjunnar sem hefur deilt við Landsbankann um gengislán. Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag bendir Einar meðal annars á þrjá svonefnda kvittanadóma Hæstaréttar máli sínu til stuðnings.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert