Mun stytta nám til stúdentsprófs

Stúdentsnámið verður stytt.
Stúdentsnámið verður stytt. mbl.is/Kristinn

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segist munu beita sér fyrir því að nám til stúdentsprófs verði stytt, „því ég tel að það séu öll rök til þess að gera það,“ segir Illugi.

Ísland er eina landið innan OECD þar sem tekur 14 ár að ljúka námi til stúdentsprófs að sögn menntamálaráðherra.

Eva Brá Önnudóttir, formaður SÍF, telur engar forsendur vera fyrir því að íslensk ungmenni þurfi að vera einu þrepi á eftir ungmennum í öðrum löndum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert