Umferðaróhöpp vegna hálku

Sjö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í dag og komu þau flest eru vegna hálku. Í einu tilfelli urðu minniháttar meiðsli á fólki þegar tvær bifreiðar rákust saman á mótum Vesturgötu og Ægisgötu í Reykjavík á ellefta tímanum í dag.

Slökkvilið var kallað að húsi í Gnoðarvogi rétt eftir hádegi í dag. Þar höfðu orðið reykskemmdir eftir minniháttar bruna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert