Segir rétt að nota aðeins raunprófaðar lestraraðferðir

Hermundur Sigmundsson prófessor í Þrándheimi.
Hermundur Sigmundsson prófessor í Þrándheimi.

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálarfræði, segir skynsamlegt að nota eingöngu raunprófaðar aðferðir við lestrarkennslu en það hafi ekki tíðkast hérlendis.

Í tæplega helmingi grunnskóla landsins er notast við kennsluaðferð sem nefnist Byrjendalæsi en í samtali um þetta mál í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir Hermundur að stuðst sé við þá aðferð þegar rannsóknir sýni að svokölluð hljóðaaðferð komi best út í upphafi lestrarkennslu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert