„Óvissan er erfiðust“

„Við erum hér fyrir hönd allra því þetta er mjög erfitt fyrir alla og það er mikill kvíði í gangi,“ sagði Sunna Sverrisdóttir, háskólanemi, sem var mætt til að mótmæla fyrir utan Fjármálaráðuneytið í dag. Um 100 stúdentar tóku þátt í mótmælunum og hvöttu stjórnvöld til að semja við háskólakennara.

Stúdentaráð hefur nú sett upp vef þar sem undirskriftum er safnað til að þrýsta á stjórnvöld að semja við Félag háskólakennara. 

mbl.is ræddi við stúdenta fyrir utan ráðuneytið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert