Útilokar ekki gjaldþrot Kaupþings

Frá fundi kröfuhafa Kaupþings í síðustu viku.
Frá fundi kröfuhafa Kaupþings í síðustu viku. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Í sérstakri skýrslu til kröfuhafa segir slitastjórn Kaupþings að við núverandi pólitískar aðstæður á Íslandi sé „ekki hægt að útiloka þann möguleika“ að fram komi lagabreytingar um slitameðferð fjármálafyrirtækja sem verði til þess að slitabú bankans sé tekið til formlegra gjaldþrotaskipta.

Slitastjórnin telur ljóst að „í raunveruleikanum“ verði allar tillögur um hvernig eigi að leysa þann vanda sem snýr að um 150 milljarða krónueign búsins að taka mið af „hinu pólitíska umhverfi“ á Íslandi, að því er fram kemur í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert