Erfið samkeppni við öfluga Norðmenn

Fyrstu mánuðir ársins eru erfiðir á fiskmörkuðum vegna framboðs frá …
Fyrstu mánuðir ársins eru erfiðir á fiskmörkuðum vegna framboðs frá Noregi. Myndin er tekin í fiskvinnslu HB Granda á Akranesi mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þorskur sem Norðmenn veiða í Barentshafi skapar þrýsting til verðlækkunar á mörkuðum fyrir íslenskan fisk erlendis.

Við ofurefli er að etja fyrir Íslendinga sem hafa takmarkað fé til sölustarfsemi, segir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Norsk útgerð og fiskvinnsla hafa hins vegar úr miklu fé að spila og þurfa ekki að greiða veiðigjöld eins og á Íslandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert