Þorðu að velja þrjár í sama prestakallið

Grafarvogskirkja.
Grafarvogskirkja. mbl.is/Ingólfur

„Þetta eru mjög góðar fréttir, að valnefnd og biskup skuli hafa þorað að velja þrjár konur í sama prestakallið.“

Þetta segir Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogskirkju og varaformaður Prestafélags Íslands, í Morgunblaðinu í dag um skipan biskups á sr. Örnu Ýri Sigurðardóttur í Grafarvogsprestakall.

Með því verða þrjár konur í prestsembættum í sama prestakalli, sem ekki hefur gerst á Íslandi áður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert