Krybbuhveiti hráefni í orkustangir

Frumkvöðlarnir Stefán Atli Thoroddsen og Búi Bjarmar Aðalsteinsson.
Frumkvöðlarnir Stefán Atli Thoroddsen og Búi Bjarmar Aðalsteinsson. Ljósmynd/Arion banki

Ungir frumkvöðlar, Stefán Atli Thoroddsen og Búi Bjarmar Aðalsteinsson, hafa stofnað fyrirtækið BSF Productions, sem hluta af verkefninu Startup Reykjavík.

Markmið þeirra er að framleiða og markaðssetja orkustangir þar sem uppistaðan er krybbuhveiti.

Stefán segir í Morgunblaðinu í dag, að skordýr séu sannkölluð orkufæða en Sameinuðu þjóðirnar hafa mælt með því að leitast verði við að finna fjölbreyttari fæðu sem gæti komið í stað próteinríks dýrakjöts.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert