Farið yfir viðbúnaðinn

Vísindaráð almannavarna fundar um stöðu mála í vegna jarðhræringanna í …
Vísindaráð almannavarna fundar um stöðu mála í vegna jarðhræringanna í Bárðarbungu. mbl.is/Styrmir Kári

Heldur verður dregið úr viðbúnaði samhæfingarstöðvar vegna jarðhræringanna við Bárðarbungu og í Dyngjujökli og helgin notuð til að vinna úr viðbragðsáætlunum og öðrum upplýsingum sem borist hafa undanfarna daga.

Í umffjöllun um ástandið á jöklinum í Morgunblaðinu í dag segir verkefnastjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að enn sé unnið út frá þeirri sviðsmynd sem dregin var upp sl. mánudag, að eldgos geti orðið með jökulhlaupi í Jökulsá.

Ekkert lát er á skjálftahrinunni í Vatnajökli en mælingar benda ekki til þess að eldgos sé yfirvofandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert