Nýr dómsmálaráðherra heimsótti ríkislögreglustjóra

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, for­sæt­is- og dóms­málaráðherra, Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri og …
Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, for­sæt­is- og dóms­málaráðherra, Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri og Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir, ráðuneyt­is­stjóri í inn­an­rík­is­ráðuneyt­inu.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og dómsmálaráðherra, heimsótti ríkislögreglustjóra í morgun ásamt Ragnhildi Hjaltadóttur ráðuneytisstjóra.

Embætti ríkislögreglustjóra er fyrsta embættið sem ráðherra heimsækir sem dómsmálaráðherra. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri tók á móti ráðherra og kynnti honum helstu verkefni embættisins og ræddu þeir lögreglu- og almannavarnamálefni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert