Ísland í fyrsta sæti eins og venjulega

Jafnrétti kynjanna
Jafnrétti kynjanna Af vef Langanesbyggðar

Ísland er í fyrsta sæti á lista World Economic Forum líkt og undanfarin ár en þetta er sjötta árið í röð sem Ísland skip­ar fyrsta sætið. Finn­land er í öðru sæti, Nor­eg­ur er í því þriðja og Svíþjóð fjórða. Danmörk er í fimmta sæti listans.

Jafn­rétti kynj­anna er skoðað í 136 lönd­um og eru það fjög­ur atriði sem eru höfð til hliðsjón­ar. Stjórn­málaþátt­taka, efna­hags­leg, heilsa og mennt­un.

Sjá nánar hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert