Nýtt 7.000 manna hverfi í undirbúningi

Í Höfðahverfi er áformuð 7.000 manna byggð.
Í Höfðahverfi er áformuð 7.000 manna byggð.

Allt að sjö þúsund manns munu innan fárra ára búa í nýju Höfðahverfi í Reykjavík ef áform fjárfesta um uppbyggingu þar verða að veruleika.

Um er að ræða verkefni upp á tugi milljarða. Borgaryfirvöld auglýstu í síðustu viku forval vegna hugmyndasamkeppni um rammaskipulag hverfisins. Framkvæmdir gætu hafist árið 2016, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert